Biblíulegt að biðja saman.

 

Bænagangan sem var á laugardaginn 10. nóv. 2007 var mjög flott og þegar komið var á Austurvöll að þá var mjög virðulegt að sjá fánahillinguna. Það var líka táknrænt að koma öll saman fyrir framan Alþingi Íslendinga.

Í Biblíunni kemur skýrt fram að við eigum að biðja fyrir ráðamönnum þessara þjóðar.

Í Fyrra bréf Páls til Tímóteusar 2 kafla, vers frá 1-4.

,,Fyrst af öllu áminni ég um að bera fram ákall, bænir, fyrirbænir og þakkargjörðir fyrir öllum mönnum, fyrir konungum og öllum þeim, sem hátt eru settir, til þess að vér fáum lifað friðsamlegu og rólegu lífi í allri guðhræðslu og siðprýði. Þetta er gott og þóknanlegt fyrir frelsara vorum Guði, sem vill að allir menn verði hólpnir og komist til þekkingar á sannleikanum."

 

Guð er góður.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvar Leví Gunnarsson

Ég get nú voða lítið sagt við þessu nema amen!

Það er alveg satt að við verðum að biðja fyrir þeir ráðamönnum sem stjórna landinu okkar. Biðjum að við fáum að vera þjóð sem er laus við afskipti stjórnvalda þegar kemur að því að lofa Guð.

Það má kannski deila um það hvort við höfum verið algjörlega laus við afskipti ríkisvaldsins þegar það kemur að því hvort að kirkjan eigi að leggja blessun sína yfir samvist samkynhneigðra. Ég segi nú bara, biðjum meira fyrir þeim mönnum og konum sem að stjórna landinu okkar. Biðjum að Guð muni opinbera sig fyrir þeim.

Ingvar Leví Gunnarsson, 14.11.2007 kl. 20:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Böðvar Ingi Guðbjartsson

Höfundur

Böðvar Ingi Guðbjartsson
Böðvar Ingi Guðbjartsson
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband